aga- og uppeldisráðgjöf

AGASTJÓRNUN

FRÆÐSLA OG PISTLAR

28.

nóvember

Dramalaus samskipti

30.

nóvember

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

10.

desember

Sjálfsmynd og dramalaus samskipti (meðvirkninámskeið)

71896115_10156727813666472_3575853658841

Jónas og Inger

Fjalar er faglegur og gott að ræða við hann. Við getum eindregið mælt með Fjalari, hann er frábær kennari, mikill fagmaður, traustur og það sem hann gerir, gerir hann af heilum hug.

11705526_10153369580883277_3921030520139

Guðrún Astrid Elvarsdóttir

Ég hef leitað til Fjalars vegna hegðunarvanda tveggja sona minna. Öll hans ráð hafa virkað mjög vel bæði gagnvart skólanum og ekki síður heima fyrir.

HAFÐU SAMBAND

Takk fyrir að senda okkur skilaboð!

UM OKKUR

Agastjórnun.is býður upp á mælanlegar lausnir við hegðunarvanda barna. Einstaklingar og skólar geta nýtt sér þjónustuna.

Veitt er ráðgjöf og kennsla til uppalenda barns með hegðunarerfiðleika. Við væga hegðunarerfiðleika er yfirleitt nóg að hittast í eitt skipti en við mikla hegðunarerfiðleika þarf fleiri skipti og er þá einnig gott að fá að hitta barnið og heyra hliðar þess. Ráðgjöfin fer fram á https://karaconnect.com/. Einnig er hægt að fá ráðgjöf á heimili viðkomandi eða utan þess.

Til að greina hegðunarvanda og móta úrræði er stuðst við virknimat (functional behavioral assesment, FBA). Upplýsingar úr virknimati auka skilning á áhrifaþáttum hegðunarerfiðleika og nýtast beint við hönnun inngripa til að bæta hegðun. Rannsóknir hafa sýnt að inngrip byggð á virknimati skila betri árangri en inngrip sem ekki taka mið af tilgangi erfiðu hegðunarinnar.

 
 

VERÐSKRÁ

Viðtal við foreldra  - 50 mínútur

16.000 kr.

Þjónusta við skóla